Náðu í appið
The Beguiled

The Beguiled (1971)

1 klst 45 mín1971

John McBurney, sem er hermaður í her norðanmanna í borgarastríðinu í Bandaríkjunum á 19.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

John McBurney, sem er hermaður í her norðanmanna í borgarastríðinu í Bandaríkjunum á 19. öldinni, er bjargað á síðustu stundu af unglingsstúlku frá heimavistarskóla í suðurríkjunum. Henni tekst að fara með hermanninn í skólann, og í fyrstu þá er starfslið skólans, sem er allt kvenkyns, skelkað. Þegar hann fer að ná heilsu þá heillar hann þær hverja á fætur annarri, og andrúmsloftið verður þrungið afbrýðisemi og sviksemi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Universal PicturesUS