Hugljúf og heillandi kvikmynd. Hér segir frá ævi rithöfundarins Dame Iris Murdoch sem var án vafa ein af fremstu skáldkonum 20. aldarinnar. Myndin er byggð á bók eiginmanns hennar, John Bayl...
Iris (2001)
Iris: A Memoir of Iris Murdoch
"Her greatest talent was for life"
Mynd um það þegar skáldkonan Iris Murdoch fékk Alzheimer sjúkdóminn, en myndin fjallar um ævilangt ástarsamband hennar og mannsins hennar, háskólaprófessorsins John Bailey, allt frá...
Öllum leyfðSöguþráður
Mynd um það þegar skáldkonan Iris Murdoch fékk Alzheimer sjúkdóminn, en myndin fjallar um ævilangt ástarsamband hennar og mannsins hennar, háskólaprófessorsins John Bailey, allt frá því þau giftast og þar til hún deyr. Myndin er byggð á tveimur bókum John Bayley, Iris og Iris
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur






Gagnrýni notenda (3)
Ég vildi bara segja að mér fannst þetta mjög góð mynd mjög áhugaverð og átakanleg saga um konu sem sem glímir við erfiðan sjúkdóm. Þetta átti ekki að vera nákvæm ævisaga konunnar...
Áður en ég byrja að skrifa um Iris langar mig til að leiðrétta eitt. Ég gaf Mulholland Dr. þrjár og hálfa stjörnu þegar ég ætlaði að gefa henni þrjár. Ég var einhvers staðar langt...














