Mér finst Joe Somebody vera ömurleg mynd, hún er mjög fyrirsjáanleg og Tim Allen sem er svo ofmetinn eitthvað hann hefur eiginlega bara leikið í svona miðlungs gamanmyndum. Hann hefur leikið...
Joe Somebody (2001)
"Knockout fun for the whole family!"
Þegar myndbandssérfræðingurinn Joe Scheffer, sem fær ekki þá virðingu sem hann á skilið í vinnunni, er niðurlægður af aðal skrifstofu-tuddanum Mark McKinney, fyrir framan dóttur...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar myndbandssérfræðingurinn Joe Scheffer, sem fær ekki þá virðingu sem hann á skilið í vinnunni, er niðurlægður af aðal skrifstofu-tuddanum Mark McKinney, fyrir framan dóttur sína, þá ákveður hann að leita hefnda. Hann ákveður að gera breytingu á lífi sínu, og fer að læra sjálfsvörn hjá B-mynda kvikmyndastjörnu. Þegar menn fara að frétta af því að hann ætli sér að ná sér niðri á Mark, þá finnur Joe mikla athygli vera farna að beinast að honum, sem verður til þess að hann fer að klífa metorðastigann á skrifstofunni og vinsældir hans vaxa. Hann er ákveðinn í að sýna öllum sem hann þekkir að hann er ekki einhver minnipokamaður, heldur alvöru karlmaður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















