Náðu í appið
Joe Somebody

Joe Somebody (2001)

"Knockout fun for the whole family!"

1 klst 38 mín2001

Þegar myndbandssérfræðingurinn Joe Scheffer, sem fær ekki þá virðingu sem hann á skilið í vinnunni, er niðurlægður af aðal skrifstofu-tuddanum Mark McKinney, fyrir framan dóttur...

Rotten Tomatoes40%
Metacritic42
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar myndbandssérfræðingurinn Joe Scheffer, sem fær ekki þá virðingu sem hann á skilið í vinnunni, er niðurlægður af aðal skrifstofu-tuddanum Mark McKinney, fyrir framan dóttur sína, þá ákveður hann að leita hefnda. Hann ákveður að gera breytingu á lífi sínu, og fer að læra sjálfsvörn hjá B-mynda kvikmyndastjörnu. Þegar menn fara að frétta af því að hann ætli sér að ná sér niðri á Mark, þá finnur Joe mikla athygli vera farna að beinast að honum, sem verður til þess að hann fer að klífa metorðastigann á skrifstofunni og vinsældir hans vaxa. Hann er ákveðinn í að sýna öllum sem hann þekkir að hann er ekki einhver minnipokamaður, heldur alvöru karlmaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Atchity Entertainment International (AEI)
Regency EnterprisesUS
Fox 2000 PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH
Kopelson EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

★☆☆☆☆

Mér finst Joe Somebody vera ömurleg mynd, hún er mjög fyrirsjáanleg og Tim Allen sem er svo ofmetinn eitthvað hann hefur eiginlega bara leikið í svona miðlungs gamanmyndum. Hann hefur leikið...