Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Mér finst Joe Somebody vera ömurleg mynd, hún er mjög fyrirsjáanleg og Tim Allen sem er svo ofmetinn eitthvað hann hefur eiginlega bara leikið í svona miðlungs gamanmyndum. Hann hefur leikið í myndum eins og Big Trouble og myndina sem kemur á næstunni Cristmas with the kranks sem verður örugglega vinsæl. Þessi mynd fjallar um mann sem heitir Joe Scheffer(Tim Allen) sem er varla þekktur á vinnustaðnum sínum. Svo einn dag þá er hann laminn á bílstæðinu fyrir framan dóttur sína og þá skorar hann Joe á mannin sem lamdi hann á hólm. Hann Joe verður vinsæll fyrir að ætla að slást við hann og hann Joe fer í sjálfsvarnarkennslu og verður góður á endanum. Þá er ég búinn að seigja smá söguþráð úr myndinni, Aðalhlutverk eru: Tim Allen, Julie Bowen, Kelly Lynch og James Belushi.
Myndin er kannski fyrir þá sem hafa svona Tim Allen húmor ef þið skiljið það sem ég var að segja. Í stuttu máli fjallar myndin um skrifstofublók (Tim Allen,Big Trouble) sem er að keppa á móti öðrum gaur fyrir konu en hann þarf að æfa sig í bardagalistum hjá fyrrverandi hasarleikara (Jim Belushi) því að hann þarf að berjast við gaurinn sem hann er að keppa við. Ágæt mynd segji ég bara.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Lot 47 Films
Aldur USA:
PG
VHS:
29. janúar 2003