Náðu í appið
Jungle 2 Jungle

Jungle 2 Jungle (1997)

Jungle to Jungle

"Get a little savage."

1 klst 45 mín1997

Verðbréfasali í New York var giftur fyrir nokkrum árum síðan en er skilinn við konuna.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic42
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Verðbréfasali í New York var giftur fyrir nokkrum árum síðan en er skilinn við konuna. Núna vill hann giftast nýju kærustunni, þannig að hann verður að skilja við fyrstu eiginkonuna fyrst. Hann fer því til Venezuela og farið er með hann djúpt inn í frumskóginn og þar er honum sagt að þegar hann og konan skildu þá hafi hún verið ófrísk og hafi valið að halda því leyndu þar sem hann hafi ekki látið í ljósi áhuga á að verða faðir. Í dag þá er drengurinn kominn á þann aldur að hann þarf að fara að skoða heiminn, í New York, og faðir hans þarf nauðugur viljugur að taka hann með í borgina, þar sem verða ákveðnir menningarárekstrar. Drengurinn hefur eytt öllu lífi sínu með ættbálkinum sem hann ólst upp með, og faðir hans á í ákveðnum vandamálum og getur því ekki verið eins mikið með syningum og sonurinn vill.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
TF1 Films ProductionFR
Motion Picture Corporation of AmericaUS