Náðu í appið
Elling

Elling (2001)

"They're packed and ready for the greatest adventure of their lives. All they have to do is get out of the house."

1 klst 29 mín2001

Þegar hinn viðkvæmi og ljóðelskandi Elling missir móður sína, sem hefur verið honum til halds og trausts öll 40 ár ævi hans, þá er hann sendur á opinbera stofnun.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic70
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar hinn viðkvæmi og ljóðelskandi Elling missir móður sína, sem hefur verið honum til halds og trausts öll 40 ár ævi hans, þá er hann sendur á opinbera stofnun. Þar hittir hann Kjell Bjarne, blíðan risa á fertugsaldri sem er heltekinn af kvenfólki þrátt fyrir að vera hreinn sveinn. Eftir tvö ár saman losna mennirnir tveir út og fá íbúð á vegum ríkisins og framfærslueyri, í þeirri von að þeir geti séð um sig sjálfir. Í fyrstu er það mikil áskorun að fara bara út í búð, en smátt og smátt læra þeir að lifa á eigin vegum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Petter Næss
Petter NæssLeikstjóri
Ingvar Ambjørnsen
Ingvar AmbjørnsenHandritshöfundur
Axel Hellstenius
Axel HellsteniusHandritshöfundur

Framleiðendur

Maipo FilmNO

Gagnrýni notenda (3)

Mjög skemmtileg og huglúf mynd um tvo skrítna kalla sem þurfa að standa á eigin fótum í þjóðfélaginu. Þeim tekst vel til á skoplegan máta og mæli ég eindregið með þessari mynd. Ekk...

Þegar ég var kominn út af myndinni og settist inn í bílinn var ég ennþá brosandi. Þessi mynd er frábær vægast sagt! Það er aldrei hægt að segja það að góðar myndir þurfi að ve...

Þegar ég heyrði fyrst um þessa mynd bjóst ég alls ekki við miklu en ég var of fordómafullur þá. Vinur minn sem búið hafði í Noregi í 9 ár píndi mig með sér á þessa mynd. Elling f...