Náðu í appið
The Devil's Backbone

The Devil's Backbone (2001)

The Devils Backbone, El Espinazo del Diablo

"The living will always be more dangerous than the dead."

1 klst 46 mín2001

Fjölskylda hins tólf ára gamla Carlos, skilur hann eftir á munaðarleysingjahæli úti í sveit, á meðan á spænska borgarastríðinu stendur.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic78
Deila:

Söguþráður

Fjölskylda hins tólf ára gamla Carlos, skilur hann eftir á munaðarleysingjahæli úti í sveit, á meðan á spænska borgarastríðinu stendur. Dr. Casares og eiginkonan Carmen reka hælið og fyrrum munaðarleysinginn Jacinto, sem býr með kennaranum Conchita, á að sjá um viðhald staðarins. Jacinto er metnaðargjarn og ofbeldisfullur maður og á í ástarsambandi með Carmen, og reynir að stela lyklinum af peningaskápnum þar sem Dr. Casares og eiginkonan geyma gullið sem þau nota til að styrkja lýðveldissinna. Carlos verður fyrir einelti af hendi Jaime, sem er leiðtogi í strákagengi. Dag einn sér Carlos draug og fljótlega kemst hann að því að hann er munaðarleysinginn Santi, sem er týndur. Carlos sér Santi nokkrum sinnum og dag einn þá kemst hann að hinu myrka leyndarmáli á bakvið hvarf hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tequila GangMX
Anhelo ProductionsMX
El DeseoES

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Af einhverjum astæðum virka ekki kommurnar a tölvunni þannig að það verður bara að hafa það. Eg hef verið spenntur að sja þessa mynd siðan eg heyrði fyrst um hana. Periot draugamynd...