Náðu í appið
A Walk to Remember

A Walk to Remember (2002)

"She didn't belong. She was misunderstood. And she would change him forever."

1 klst 41 mín2002

Hrekkur sem nemandi í Beaufort í Norður Karólínu, verður fyrir, endar illa og nemandinn er fluttur á spítala.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic35
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hrekkur sem nemandi í Beaufort í Norður Karólínu, verður fyrir, endar illa og nemandinn er fluttur á spítala. Landon Carter, sem er vinsæll nemandi sem er ekki með nein sérstök framtíðarplön, er sagður ábyrgur, og er neyddur til að taka þátt í samfélagsþjónustu eftir skóla í refsingarskyni, en meðal þess sem hann þarf að gera er að leika aðalhlutverkið í skólaleikritinu. Jamie Sullivan tekur einnig þátt í þessu sama, en hún er prestsdóttir, metnaðargjörn og á ekkert sameiginlegt með Landon. Þegar Landon ákveður að hann vilji gera þetta allt saman af heilum hug, þá biður hann Jamie um aðstoð og byrjar að eyða sífellt meiri tíma með henni. Smátt og smátt fer hann að verða skotinn í henni, sem hann áttti ekki von á að gerðist. Þau hefja ástarsamband, í óþökk vina hans og föður Jamie. En þegar leyndarmál kemur í dagsljósið, reynir á sambandið, og Landon og Jamie þurfa að líta í eigin barm.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Gaylord Films
Pandora Pictures
Di Novi PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Mig langaði ferlega mikið að gefa þessari mynd þrjár stjörnur. Ástæðan er sú að hún er svo allt öðruvísi en flestar unglinga-ástarsögu-formúlu-myndir, að hún á margfalt hrós sk...