Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rock of Ages 2012

(Rock Forever)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. júní 2012

Nothin' But a Good Time

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Söngleikurinn gerist árið 1987 og byggir ekki síst á vinsælustu rokktónlist þeirra ára þegar hljómsveitir eins og Def Leppard, Journey, Poison, Twisted Sister og Foreigner áttu sviðið. Drew Boley vinnur á krá og rokkklúbbi í Hollywood sem heitir The Bourbon Room, en staðurinn er þekktur fyrir sína villtu rokktónleika. Drew er sjálfur mikill rokkari sem... Lesa meira

Söngleikurinn gerist árið 1987 og byggir ekki síst á vinsælustu rokktónlist þeirra ára þegar hljómsveitir eins og Def Leppard, Journey, Poison, Twisted Sister og Foreigner áttu sviðið. Drew Boley vinnur á krá og rokkklúbbi í Hollywood sem heitir The Bourbon Room, en staðurinn er þekktur fyrir sína villtu rokktónleika. Drew er sjálfur mikill rokkari sem vonast til að fá tækifæri til að láta ljós sitt skína á sviðinu. Dag einn kemur á krána ung kona að nafni Sherrie alla leið frá Kansas til að láta reyna á drauma sína um að fá vinnu sem söngkona. Drew fellur umsvifalaust fyrir henni og sannfærir eiganda kráarinnar um að ráða hana í vinnu. Á sama tíma hefur samtökum sem vilja láta jafna krána við jörðu vaxið fiskur um hrygg og athyglin sem málið fær verður til þess að eigandinn ákveður að efna til „lokatónleika“ þar sem rokkgoðið Stacee Jaxx á að koma fram en Stacee hafði einmitt hafið sinn glæsta feril á The Bourbon Room ...... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn