Happy Madison + Disney = Meh!
Bedtime Stories er steikt blanda af hugljúfu Disney-ævintýri og dæmigerðri Adam Sandler vitleysu. Tvær afar ólíkar gerðir bíómynda sem í rauninni ættu ekkert...
"Hvað ef sögurnar þínar myndu rætast ?"
Adam Sandler leikur hótelstarfsmann að nafni Skeeter Bronson sem finnst ekkert skemmtilegra en að segja ungum frændsystkinum sínum ævintýrasögur til að svæfa þau á kvöldin.
Bönnuð innan 7 ára
Ofbeldi
HræðslaAdam Sandler leikur hótelstarfsmann að nafni Skeeter Bronson sem finnst ekkert skemmtilegra en að segja ungum frændsystkinum sínum ævintýrasögur til að svæfa þau á kvöldin. Hann verður fyrir óvæntri lífsreynslu þegar kvöldsögurnar hans fara að verða að raunveruleika á undraverðan hátt. Sögurnar verða fáránlegri með hverju kvöldinu þegar Skeeter ákveður að nýta sér þær til að betrumbæta líf fjölskyldu sinnar.


Bedtime Stories er steikt blanda af hugljúfu Disney-ævintýri og dæmigerðri Adam Sandler vitleysu. Tvær afar ólíkar gerðir bíómynda sem í rauninni ættu ekkert...