Fótbolti er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni að sjá allar myndir þar sem hann er aðal umfjöllunarefnið. Þær bresku eru að sjálfsögðu bestar og Mean Machine finnst mér vera sú...
Mean Machine (2001)
"Not Your Usual Suspects / It's Not Just About Football, It's About Pride Inside!"
Hinn smánaði, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, Danny “Mean Machine” Meehan, er fangelsaður fyrir að ráðast á tvo lögregluþjóna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn smánaði, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, Danny “Mean Machine” Meehan, er fangelsaður fyrir að ráðast á tvo lögregluþjóna. Á meðan hann er í fangelsi, þá nýtur hann engra forréttinda þó svo að hann sé frægur utan veggja fangelsisins. Margir samfanga hans eru stöðugt að atast í honum og móðga hann fyrir að hafa brugðist landsliðinu í mikilvægum leik í heimsmeistarakeppninni. Hann lætur lítið fyrir sér fara og fær síðan tækifæri til að gleyma öllu og breyta lífi fanganna. Fangarnir fá möguleika á að klekkja á fangavörðunum. Danny verður leiðtogi fanganna, og allt fangelsið, fyrir utan fangaverðina, stendur með honum. Látum leikinn byrja ..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
Mean Machine kom ekkert á óvart. Myndin er með Vinnie Jones í aðalhlutverki og er það eitt og sér næg ástæða til þess að sjá hana. Myndin fjallar um fótboltagoðsögnina Jones á Engla...
Þessi mynd er bara snilld með brjálæðingnum Vinne Johns.Myndinn er samt ekki jafn góð og snatch en það er alltaf gaman að sjá gamla takta hjá Vinne.Að mínu mati er þessi mynd 800 kr vir...
Ég hef verið aðdáandi Vinnie Jones allt frá því að hann spilaði fótbolta og það gladdi mig mikið þegar ég heyrði að það væri verið að búa Mean Machine til. Ég hugsaði nú kemu...
Ég get lýst Mean Machine í einu orði: snilld. Myndin er með gamla refinum Vinnie Jones í aðalhlutverki sem, eins og ávallt, stendur fyrir sínu. Myndin fjallar um fótboltagoðsögn á England...
Ég verð að segja að Vinnie Jones er bara nokkuð góður leikari þótt þetta hlutverk gat nú ekki passað betur fyrir hann, því þessi mynd er um gamlan fyrirliða enska landsliðsins sem hef...














