Swingers (1996)
"cocktails first. questions later."
Þetta er sagan um Mike, mann sem hætti með stelpu í New York eftir 6 ára samband, og fór til Los Angeles til að slá í gegn.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Þetta er sagan um Mike, mann sem hætti með stelpu í New York eftir 6 ára samband, og fór til Los Angeles til að slá í gegn. Nú eru sex mánuðir síðan þau hættu saman, og honum gengur ekkert allt of vel. Þannig að nokkrir vinir hans reyna að fá hann með sér út á lífið til að hann geti hætt að hugsa um gömlu kærustuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS

Independent PicturesUS
The Alfred Shay Company Inc.



























