Náðu í appið
Life or Something Like It

Life or Something Like It (2002)

"What if you only had 7 days to live?"

1 klst 43 mín2002

Fréttamaður, Lanie Kerrigan, tekur viðtal við skyggnan heimilislausan mann vegna greinar sem hún er að gera um úrslit í fótbolta.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic31
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Fréttamaður, Lanie Kerrigan, tekur viðtal við skyggnan heimilislausan mann vegna greinar sem hún er að gera um úrslit í fótbolta. Í staðinn þá segir hann henni að líf hennar hafi engan tilgang, og muni enda eftir nokkra daga, sem verður til þess að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
Davis EntertainmentUS
New Regency PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH

Gagnrýni notenda (2)

Afskaplega heillandi mynd og fínasta afþreying. Vildi að það kæmu fleiri svona frá Hollywood. Angelina Jolie er býsna öflug leikkona og aðrir leikarar í þessari mynd, -mörg kunnug andlit,...

Life or something like it er með þeim Angelina Jolie, Edward Burns og Tony Shalhoub í aðalhlutverkum og leikstórinn er Stephen Herek. Life or something like it er mjög góð gaman/rómaník/...