Náðu í appið
Undercover Brother

Undercover Brother (2002)

"He's All Action"

1 klst 26 mín2002

Afrísk-amerísk samtök, the B.R.O.T.H.E.R.H.O.O.D., eiga í stöðugu stríði hvít samtök, The Man, og standa vörð um svört gildi í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Afrísk-amerísk samtök, the B.R.O.T.H.E.R.H.O.O.D., eiga í stöðugu stríði hvít samtök, The Man, og standa vörð um svört gildi í Bandaríkjunum. Þegar þeldökkur frambjóðandi, Warren Boutwell, hagar sér skringilega í framboði sínu til forseta Bandaríkjanna, þá er Undercover Brother ráðinn til að vinna á laun í hvítu samtökunum, og komast að því hvað gerðist með frambjóðandann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Malcolm Lee
Malcolm LeeLeikstjóri
John Ridley
John RidleyHandritshöfundur
Michael McCullers
Michael McCullersHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (7)

Ein besta grínmynd sem ég hef séð þú ert ekki lifandi ef þú ferð ekki í hláturskrampa þegar þú sérð þesas frábæru mynd. Eddie Griffin, Dave Chappelle, Neil Patrick Harris, Chris ...

Undercover Brother er fín grínmynd sem heldur manni svosem ágætlega við efnið. Hún er frekar vitlaus en samt á hún hrós skilið fyrir að vera mjög fyndin og skara þar fram úr Eddie Grif...

Undercover brother er einóvæntasta, fyndnasta og skemmtilegasta mynd ársins. Hún er mikið fyndnari heldur en stærstu grínmyndir ársins. Myndir fjallar i grófum dráttum um stofnanu sem ætlar...

Undercover Brother er mynd sem kemur virkilega á óvart, ein besta grínmynd sem ég hef séð, á þessu ári að minsta kosti. Myndin er ekki neitt að reyna að vera með neina dýpri pælingu ...

★★★★★

Einn óvæntasti smellurinn í ár! Sprenghlæileg mynd sem kemur manni ekkert smá á óvart! Hér er gert grín af öllu svo taktu skrefið að réttri átt og horfðum á þessi sprenghlægilegu my...

Svarta útgáfan af Austin Powers

★★★★☆

Undercover Brother hlýtur að vera eitthvað það óvæntasta sem ég hef séð í bíó undanfarna mánuði, og jafnframt það fyndnasta. Hugmyndin er að vísu eldgömul og söguþráðurinn er b...

Undercover Brother kemur hressilega á óvart og skýtur öðrum myndum ref fyrir rass sem fyndnasta mynd sumarsins hingað til. Eddie Griffin leikur hinn ofursvala bróður, sem er fastur í 8. árat...