Náðu í appið
The Tuxedo

The Tuxedo (2002)

"He's Not Looking For Trouble... He's Wearing It."

1 klst 38 mín2002

Jimmy Tong er bílstjóri fyrir milljónamæringinn Clark Devlin, þar til Devlin lendir í slysi og fer á sjúkrahús.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic30
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jimmy Tong er bílstjóri fyrir milljónamæringinn Clark Devlin, þar til Devlin lendir í slysi og fer á sjúkrahús. Tong er sendur til baka tli að ná í einhverja hluti fyrir Devlin og mátar í ógáti smóking sem Devlin á, og kemst að því að hann fær yfirnáttúrulega krafta með því að klæðast honum. Þessi uppgötvun ýtir Tong inn í heim alþjóðlegra njósna, og hann fær óvanan félaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kevin Donovan
Kevin DonovanLeikstjóri
Phil Hay
Phil HayHandritshöfundur
Matt Manfredi
Matt ManfrediHandritshöfundur

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Vanguard FilmsUS
Paramount PicturesUS
Parkes+MacDonald ProductionUS

Gagnrýni notenda (8)

Vá, ég er varla að trúa mínum eigin augum. Er ég sá eini sem tel þessa vera algjört rusl? Ég er bara hissa meira að segja að sjá fólk gefa þessari mynd hálfa stjörnu, því hún á ek...

★★★☆☆

Þó að The Tuxedo sé slæm mynd þá er hún vafalaust með skárri myndum sem Jackie Chan hefur tekið þátt í enda maðurinn skelfilegur leikari sem kann ekkert nema einhverjar kung fu æfingar...

Fyndin og skemmtileg og sem Jackie Chan aðdáandi varð ég ekki fyrir vonbrigðum með bardagaatriðin. Hann er þó hér í nokkuð öðruvísi hlutverki en áður, því hæfileikarnir eru ekki ha...

★★☆☆☆

The Tuxedo fjallar um leigubílstjórann Jimmy Tong sem þekktur er fyrir að keyra of hratt. Það vekur athygli njósnarans Clarks Devlin og hann fær Tong til að vera einkabílsjóri sinn. Devlin ...

Hvílík Hollywood-niðurlæging

★★☆☆☆

Enn á ég erfitt með að trúa hvað Jackie Chan hefur gert af sér hérna. Ekki bara stígur hann eitt gífurlega stórt og vandræðalegt skref niður fyrir feril sinn, heldur er hann að byrða m...

Jackie Chan er einhver skemmtilegasti, ég hika við að segja leikari, segjum frekar skemmtikraftur í heiminum í dag. Myndir hans eru flestar fullar af ótrúlegum áhættuatriðum og bardagaatrið...

Ég er ekki mikill Jackie Chan aðdáandi en hafði bara mjög gaman að myndinni kom út í léttu bíóstuði. Lauflétt grín um hvað það er sem þarf til að vera mesti töffarinn og ofurnjós...

Jackie Chan bregst ekki, frekar en fyrri daginn, það er alltaf hægt að treysta á að fá góða skemmtun þegar að hann er annarsvegar. Myndin segir frá því þegar að leigubílstjóra er ...