Náðu í appið
Altar Boys

Altar Boys (2002)

The Dangerous Lives of Alter Boys

"Forgive me father, for I am 14."

1 klst 44 mín2002

Tveir klárir en uppreisnargjarnir drengir á áttunda áratugnum í Savannah, þeir Francis Doyle og Tim Sullivan, berjast við að láta sér ekki leiðast, við hormóna...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir klárir en uppreisnargjarnir drengir á áttunda áratugnum í Savannah, þeir Francis Doyle og Tim Sullivan, berjast við að láta sér ekki leiðast, við hormóna og stranga kennara, og leita að einhverjum tilgangi utan veggja skólans. Francis er frábær listamaður, og býr til ævintýraheim í stílabókum sínum, og þar á meðal aukasjálf í formi teiknimyndahetja, fyrir þá vinina. Þegar hin ofur stranga systir Assumpta kemur höndum yfir stílabækurnar dag einn, þá ákveða drengirnir að hefna sín, sem á síðan eftir að breyta lífi þeirra til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Petroni
Michael PetroniHandritshöfundur

Framleiðendur

Trilogy Entertainment GroupUS
Egg PicturesUS
Initial Entertainment GroupUS
thinkfilmUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Að mínu mati finnst mér Altar Boys ver hrein SNILLD, og ég hvet alla til þess að sjá hana. Hún er líka þekkt sem : The Dangerous Life Of The Altar Boys. Það eru bæði ungir og gamlir leik...

Altar Boys er mjög skemmtileg gamandrama, í anda Stand By Me ofl. Myndin fjallar um líf kórdrengja sem eru alltaf að gera myndasögur sem fjalla um að þeir eru ofurhetjur að berjast við vondu...

Já ég kom heim eitt kvöldið og þá hafði systir mín leigt þessa mynd sem að ég hafði bara aldrei nokkurn tímann heyrt um og ég skellti mér bara á það að horfa á hana svona til þess...

Altar Boys er mjög góð grín og drama mynd um vini sem eru aðeins á móti kerfinu. Ég veit að nafnið The Dangerous Live Of Altar Boys er nú ekki beint til þess að maður sækist í myndi...