Náðu í appið
Blood Work

Blood Work (2002)

"He's a heartbeat away from catching the killer"

1 klst 50 mín2002

Terry McCaleb, sem er fyrrverandi greinandi hjá alríkislögreglunni, FBI, og er nýbúinn að gangast undir hjartaígræðslu, er ráðinn til starfa af Graciela Rivers til að...

Rotten Tomatoes52%
Metacritic64
Deila:
Blood Work - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Terry McCaleb, sem er fyrrverandi greinandi hjá alríkislögreglunni, FBI, og er nýbúinn að gangast undir hjartaígræðslu, er ráðinn til starfa af Graciela Rivers til að rannsaka dauða systur hennar, Gloria, en það vill til að það var hún sem gaf hjartað sem grætt var í McCaleb. Hann kemst fljótlega að því að morðinginn, sem lét morðið líta út fyrir að vera í kjölfar handahófskennds ráns, gæti verið raðmorðingi sem Terry var á hælunum á í mörg ár þegar hann hjá FBI. Mun hinn roskni McCaleb, sem ætlaði sér að slaka á og búa á bátnum sínum í höfninni í Los Angeles, og keyrir ekki bíl, og þarf að leggja sig reglulega, hafa það sem til þarf til að ná morðingjanum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

★★★★☆

Ágætis mynd hvar Clint Eastwood(auk þess að leikstýra en það vissu nú allir)fer með hlutverk fyrrverandi FBI gaurs sem rannsakar morðmál. Einhver minntist á að þetta væri fyrirsjáanleg...

Ágætis spennuræma af gamla skólanum. Clint er hér í rólegheitunum, enda í hlutverki FBI-manns sem er að ná sér eftir hjartaáfall og ígræðslu. Hann ákveður, þvert ofan í ráðlegging...

Blood Work er frekar misheppnuð mynd og ef það væri hreinlega ekki fyrir Jeff Daniels þá hefði myndin nú ekki fengið meira en eina stjörnu frá mér. Hin stjarnan fæst fyrir söguþráð...

Ég get nú ekki sagt að ég sé mikill aðdáandi Clint Eastwood en ég ákvað nú samt sem áður að skella mér á þessa mynd í bíó. Clint Eastwood leikur retired dirty harry týpu sem ...

Blood Work er nýjasta mynd Cilnt Eastwood og stendur hún alls ekki undir væntingum. Spennuna vantar kannski ekki en þetta er engin svaka spenni sem þú skelfur af. Eastwood er orðinn soldið gam...

★★★★☆

Terry McCaleb (Clint Eastwood) er FBI-rannsóknarmaður og einn sá færasti í sínu starfi. En Terry fær hjartaáfall þegar hann eltir The Code-Killer, fjöldamorðingja sem hann hefur verið að ...

Blood Work er runnin undan rifjum þriggja hæfileikraríkra manna: Michael Connolly skrifaði bókina, Brian Helgeland skrifaði handritið, og Clint Eastwood leikstýrir og leikur aðalhlutverkið. ...

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS