City by the sea fjallar um lögreglumanninn Vincent LaMara (leikinn af Robert DeNiro). Vincent er lögreglumaður í New York. Hann er hálfgerður einfari, býr einn en á í ástarsambandi við nág...
City by the Sea (2002)
"When you're searching for a killer... the last suspect you want to see is your son."
Vincent LaMarca, rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, á sér langan og gifturíkan feril.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Vincent LaMarca, rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, á sér langan og gifturíkan feril. En í nýjasta verkefninu er mikið í húfi - sá grunaði er sonur hans. Hann og Joey hafa ekki verið í neinu sambandi síðan Vincent skildi við eiginkonu sína og yfirgaf Long Beach í Long Island, til að fara til Manhattan í NYPD. Hann lifir rólegu lífi og vill ekki binda sig. Rannsóknin dregur Vincent aftur til Long Beach, þar sem fortíðin bíður hans. Minningar sem hafa ásótt hann alla tíð, dauði föður hans, dæmds morðingja sem var tekinn af lífi þegar Vincent var ungur drengur - ásækir hann enn. Í rannsókninni þá kemst hann að því hve mikið hann á sjálfur óuppgert af fortíðinni og hvaða mistök hann hefur gert sjálfur sem faðir og hvernig það hefur haft áhrif á líf Joey, og núna gæti afadrengur hans, 18 mánaða, rétt eins farið sömu leið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er ekki mynd sem hægt er að mæla með. Allt fyrir utan góðan leik og góða sögu er lélegt við myndina, hún er allt of löng sem gerir hana frekar leiðinlega. Myndin er uþb tveir tí...
Eins og langur sjónvarpsþáttur með frægum leikurum (sjónvarpsþættir geta líka verið stjörnuefni). Semi-spennandi, semi-áhugaverð.
Framleiðendur























