Rob Roy (1995)
"Honor made him a man. Courage made him a hero. History made him a Legend"
Myndin gerist í skosku hálöndunum árið 1713.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist í skosku hálöndunum árið 1713. Rob Roy MacGregor reynir að leiða smábæinn sem hann býr í inn í átt að betri framtíð, með því að slá lán hjá aðalsmanni í bænum, en hann hyggst kaupa nautgripi fyrir féð. Þegar peningunum er stolið, þá neyðist Rob til að gerast útlagi í stíl við Hróa Hött, til að verja fjölskylduna og heiður sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael Caton-JonesLeikstjóri

Alan SharpHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

United ArtistsUS
Talisman FilmsGB

Metro-Goldwyn-MayerUS



















