This Boy's Life (1993)
Árið 1957 flýja móðir og sonur frá austurströnd Bandaríkjanna undan ofbeldisfullum kærasta móðurinnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Árið 1957 flýja móðir og sonur frá austurströnd Bandaríkjanna undan ofbeldisfullum kærasta móðurinnar. Þau skapa sér nýtt líf í Seattle, en þar hittir móðirin kurteisan bifvélavirkja. Strákurinn lendir endurtekið í vandræðum enda í slæmum félagsskap. Móðirin giftist bifvélavirkjanum, en þá kemur upp úr dúrnum að hann er ofbeldisfullur alkohólisti og mæðginin reyna að halda í vonina um að hlutirnir batni. Strákinn dreymir um að flýja bæinn þegar hann eldist. Byggt á sannri sögu eftir Tobias Wolff.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Knickerbocker FilmsUS

Warner Bros. PicturesUS


















