Bruce Willis leikur hér alræmdan leigumorðingja sem er ráðinn til að myrða háttsetta stjórnmálakonu. Richard Gere leikur írskan fanga sem getur borið kennsl á leigumorðingjann og er lát...
The Jackal (1997)
"How do you stop an assassin who has no identity?"
Rússneski mafíósinn Terek Murad hefur lýst yfir stríði við rússneska þjóðvarðliðið og alríkislögreglu Bandaríkjamanna, vegna morðsins á bróður hans í næturklúbbi í Moskvu, höfuðborg Rússlands....
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Rússneski mafíósinn Terek Murad hefur lýst yfir stríði við rússneska þjóðvarðliðið og alríkislögreglu Bandaríkjamanna, vegna morðsins á bróður hans í næturklúbbi í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Hann ræður "The Jackall",eða Sjakalann, launmorðingja sem er háll sem átt, og óþverri í alla staði, til að taka af lífi forstjóra FBI alríkislögreglunnar, Donald Brown. Þegar bróðir Murad var drepinn í næturklúbbnum voru á staðnum, alríkislögreglufulltrúinn Carter Preston, og Valentina Koslova, yfirmaður í rússneska þjóðvarðliðinu. Nánast enginn hefur nokkru sinni séð Sjakalann, fyrir utan Declan Mulqueen, leyniskytta IRA sem nú situr í fangelsi. Þegar þau Preston og Koslova uppgötva að Brown sé orðinn skotmark, ráða þau Mulqueen, sem þó er tregur til, til að elta uppi Sjakalann, áður en honum tekst að ráða Brown af dögum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Virkilega góð og hröð spennumynd eins og þær gerast bestar. Bruce Willis er alveg geggjað svalur í hlutverki The Jackals og er gaman að sjá hann spreyta sig í hlutverki The Bad Guy. Richard...
Mjög góð mynd . Ekki mikið síðri en forverinn(The day of the jackal ). Bruce Willis er frábær sem vondi karlinn , en Richard Gere er mikið slappari sem góði karlinn . Frábær mynd sem engi...
Þessi mynd er snilld. Ég á þessa mynd og horfi mjög oft á hana... en alltaf er hún jafn góð. Bruce Willis er mjög góður vondur kall en að horfa á hann vondan er aðeins öðruvísi... þ...
Bruce Willis hér í alltof sjaldgæfu hlutverki vonda kallsins og ferst vel úr hendi. Þessi nútíma endurgerð The Day of the Jackal er þó langt frá eins góð og forverinn, þó ágæt sé. Þ...
The Jackal er fín mynd með Bruce Willis sem leikur leigumorðingja og það er vel leikið hjá honum. Ritchard Gere er líka mjög góður. Ef einhver á erfitt með að taka spennumynd og er ekki ...



















