Náðu í appið
Half Past Dead

Half Past Dead (2002)

"The Good. The Bad. And the Deadly."

1 klst 39 mín2002

Maður sem á að taka af lífi fyrir að stela 200 milljóna Bandaríkjadala virði af gulli, óskar eftir að hitta annan fanga, Sasha; en svo...

Rotten Tomatoes3%
Metacritic23
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Maður sem á að taka af lífi fyrir að stela 200 milljóna Bandaríkjadala virði af gulli, óskar eftir að hitta annan fanga, Sasha; en svo virðist sem nokkrum mánuðum fyrr þegar alríkislögreglan FBI gerði rassíu hjá Sasha, þá hafi hann verið skotinn og hafi dáið í nokkrar mínútur. Núna vill maðurinn fá að kynnast þessari reynslu Sasha, áður en hann er tekinn af lífi. Áður en aftakan er framkvæmd þá ráðast nokkrir menn á fangelsið og heimta að maðurinn segi þeim hvar hann faldi gullið, en það hefur aldrei fundist. En þegar þeir eru að brjótast inn í fangelsið, þá sleppa þeir nokkrum föngum. Og undir stjórn Sasha, þá reyna þeir að stöðva þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Screen GemsUS
Modern Media FilmproduktionDE

Gagnrýni notenda (4)

Þetta er ágætis mynd í alla staði. Plotið í myndinni hefði mátt vera örlítið betra en að sjálfsögðu er þetta mösst fyrir alla Steven Seagal aðdáendur að sjá. Eins og í öllum ö...

Þá má eigi miklu muna um hvað tvíræður titillinn eigi við. Myndina eða leikferil þeirra Seagal og Ja Rule. Nóg var af látunum, og hávaðanum. Og fannst mér allan tímann eins og ég v...

Þetta er án vafa ein allra besta hasarmynd frá því að Eraser kom út. Seagal snýr hér aftur í sinni bestu mynd ásamt Ja Rule sem er hér að leika í sinni fyrstu mynd og kemst skítsæmileg...

Þessi mynd er alger töffara mynd sem allir steven seagal aðdáendur ættu að sjá.Svalasta atriði myndarinnar er án vafa þegar hann er að lúskra á einum fangaverðinum og kemur með sígilda...