Sniper: Ghost Shooter (2014)
Sniper: Legacy, Sniper 5: Ghost Shooter
"Svik á svik ofan"
Hermaðurinn Brandon Beckett kemst að því að faðir hans hefur verið myrtur og er sendur af stað til að finna og ráða niðurlögum morðingja hans.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hermaðurinn Brandon Beckett kemst að því að faðir hans hefur verið myrtur og er sendur af stað til að finna og ráða niðurlögum morðingja hans. Brandon Beckett er sonur Thomasar Beckett sem segja má að sé goðsögn í bandaríska hernum eftir baráttu sína gegn eiturlyfjabarónum í Suður-Ameríku þar sem hann felldi marga þeirra. Dag einn kemur yfirmaður í hernum að máli við Brandon og segir honum að faðir hans hafi verið myrtur af ókunnum aðila og biður hann að fara og komast að því hvað gerðist. Brandon heldur þegar af stað en kemst fljótlega að því að hér er ekki allt sem sýnist enda finnur hann föður sinn á lífi. Í ljós kemur að Brandon hefur verið blekktur til að halda í leiðangurinn og að tilgangurinn hafði verið allt annar og verri en hann hélt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















