Ég held að menn verða að vera nokkuð djarfir til að leggja í að gera svona mynd á þessum tímum, þar sem myndin kannski ekki er það sem almúginn vill í dag. Leikstjórinn Todd Haynes la...
Far from Heaven (2002)
"What imprisons desires of the heart?"
Cathy er hin fullkomna húsmóðir sjötta áratugs síðustu aldar í Bandaríkjunum.
Söguþráður
Cathy er hin fullkomna húsmóðir sjötta áratugs síðustu aldar í Bandaríkjunum. Hún lifir hinu fullkomna sjötta áratugs lífi, á heilbrigða krakka, eiginmann sem nýtur velgengni og hún er áberandi í félagslífinu. Eitt kvöldið kemur hún að eiginmanni sínum Frank við að kyssa annan karlmann, og hún fer að missa stjórn á hinu fullkomna lífi sínu. Í ráðaleysi sínu og sorg þá finnur hún huggun hjá afrísk-amerískum garðyrkjumanni þeirra hjóna, Raymond, en samband þeirra, sem er ekki viðurkvæmilegt miðað við þessa tíma í Bandaríkjunum, leiðir til enn meiri óreiðu í lífi hennar. Þrátt fyrir erfiðleika Cathy og Frank við að halda hjónabandi sínu saman, þá opnar samkynhneigð Franks og tilfinningar hennar til Raymon heiðarlegan en um leið sársaukafullan kafla í lífi þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















