Velvet Goldmine (1998)
"Leave your exceptions at the door"
Árið er 1984.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1984. Breski fréttamaðurinn Arthur Stuart er að rannsaka feril glysrokkstjörnunnar frá áttunda áratug 20. aldarinnar, Brian Slade, en hann var undir miklum áhrifum á sínum yngri árum frá bandaríska rokksöngvaranum Curt Wild, en tónleikar hans voru frægir fyrir geggjaðan íburð og glys.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Zenith EntertainmentGB

Killer FilmsUS
Single Cell PicturesUS

Newmarket Capital GroupUS
Goldwyn FilmsGB

MiramaxUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búninga. Vann BAFTA verðlaunin fyrir búninga. Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.






























