Náðu í appið
Velvet Goldmine

Velvet Goldmine (1998)

"Leave your exceptions at the door"

1 klst 58 mín1998

Árið er 1984.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1984. Breski fréttamaðurinn Arthur Stuart er að rannsaka feril glysrokkstjörnunnar frá áttunda áratug 20. aldarinnar, Brian Slade, en hann var undir miklum áhrifum á sínum yngri árum frá bandaríska rokksöngvaranum Curt Wild, en tónleikar hans voru frægir fyrir geggjaðan íburð og glys.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Lyons
James LyonsHandritshöfundur
Todd Haynes
Todd HaynesHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Zenith EntertainmentGB
Killer FilmsUS
Single Cell PicturesUS
Newmarket Capital GroupUS
Goldwyn FilmsGB
MiramaxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búninga. Vann BAFTA verðlaunin fyrir búninga. Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.