I'm Not There.
2007
(Suppositions on a Film Concerning Dylan)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 4. janúar 2008
135 MÍNEnska
77% Critics 73
/100 5 tilnefningar til Spirit Awards
Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn. Þetta eru leikari, þjóðlagasöngvari, rafmagnaður trúbadúr, skáldið Rimbaud, útlaginn Billy barnungi, og tónlistarmaðurinn Woody Guthrie. Tónlist Dylan er mátuð við ævintýri þeirra, einræður, viðtöl, hjónabönd og ótryggð. Heimildarmyndir... Lesa meira
Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn. Þetta eru leikari, þjóðlagasöngvari, rafmagnaður trúbadúr, skáldið Rimbaud, útlaginn Billy barnungi, og tónlistarmaðurinn Woody Guthrie. Tónlist Dylan er mátuð við ævintýri þeirra, einræður, viðtöl, hjónabönd og ótryggð. Heimildarmyndir sjötta áratugar síðustu aldar eru endurskapaðar í svart-hvítu. Allir eru á krossgötum, listamaðurinn verður einhver annar. Jack, sonur Ramblin´n Jack Ellitott, finnur Jesús; Hinn myndarlegi Robbie verður ástfanginn og yfirgefur Claire. Woody, sem stingur af úr fóstri, yfirgefur Bandaríkin, syngjandi; Billy vaknar í dal sem ógnað er af sex akgreina hraðbraut. Rimbaud talar. Trúbadorinnn Jude, sem er búað á í Newport þegar hann syngur rafmagnað, lendir upp á kant við blaðamenn og aðdáendur. Engum skal takast að skipa honum í flokk. ... minna