Náðu í appið
I'm Not There.

I'm Not There. (2007)

Suppositions on a Film Concerning Dylan

2 klst 15 mín2007

Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Heimildarmynd um Bob Dylan, þar sem 7 mismunandi karakterar eru látnir taka mismunandi sjónarhorn á tónlistarmanninn. Þetta eru leikari, þjóðlagasöngvari, rafmagnaður trúbadúr, skáldið Rimbaud, útlaginn Billy barnungi, og tónlistarmaðurinn Woody Guthrie. Tónlist Dylan er mátuð við ævintýri þeirra, einræður, viðtöl, hjónabönd og ótryggð. Heimildarmyndir sjötta áratugar síðustu aldar eru endurskapaðar í svart-hvítu. Allir eru á krossgötum, listamaðurinn verður einhver annar. Jack, sonur Ramblin´n Jack Ellitott, finnur Jesús; Hinn myndarlegi Robbie verður ástfanginn og yfirgefur Claire. Woody, sem stingur af úr fóstri, yfirgefur Bandaríkin, syngjandi; Billy vaknar í dal sem ógnað er af sex akgreina hraðbraut. Rimbaud talar. Trúbadorinnn Jude, sem er búað á í Newport þegar hann syngur rafmagnað, lendir upp á kant við blaðamenn og aðdáendur. Engum skal takast að skipa honum í flokk.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Endgame EntertainmentUS
Killer FilmsUS
John Wells ProductionsUS
John Goldwyn ProductionsUS
VIP Medienfonds 4DE
Rising Star ProductionsUS

Verðlaun

🏆

5 tilnefningar til Spirit Awards