The Hours (2002)
"Three Different Women. Each Living a Lie."
Laura Brown er ófrísk húsmóðir árið 1951.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Laura Brown er ófrísk húsmóðir árið 1951. Hún er að skipuleggja veislu fyrir eiginmann sinn en getur ekki hætt að lesa skáldsöguna Mrs. Dalloway. Clarrisa Vaughn, nútímakona, sem er uppi í samtímanum, er að skipuleggja veislu fyrir vin sinn Richard, frægan rithöfund sem er að deyja af völdum alnæmis. Þessar tvær sögur tengjast lífi og starfi rithöfundarins Virginia Woolf, sem er að skrifa skáldsöguna sem minnst var á hér að framan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Nicole Kidman hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki.
Gagnrýni notenda (5)
Svolítið skrítin mynd, en mjög góð hugmynd. Í mjög stuttu máli er hún um 3 konur sem eiga það sameiginlegt að þjást af miklu þunglyndi en lifa allar á mismunandi tímum. Myndin er f...
The Hours er samblanda af frábærri leikstjórn,frábæru handriti,kyngimögnum leik margra úrvalsleikara og æðislegri tónlist frá meistaranum Phillip Glass.Það hvernig myndin tvinnast saman e...
Tvær stundir með úrvals leikurum
Að útliti er hér alveg einstaklega heillandi pakki á ferðinni. En hér höfum við tilbúið Óskarsdrama þar sem nokkrir af albestu leikurum samtímans sýna sterkustu hliðar sínar. The Hours...
Erfið mynd að lýsa!!! The Hours fjallar um þrjár konur á þremur mismunandi tímum. Þær lifa mismunandi lífum en eiga þó fleira sameiginlegt en ætla mætti. Virginia Woolf (Nicole ...
























