Náðu í appið
Edtv

Edtv (1999)

Ed TV

"Good morning! You're live on EDtv"

2 klst 2 mín1999

Gamanmynd um afgreiðslumann í vídeóleigu, Ed, sem missir stjórn á lífi sínu þegar hann samþykkir að leyfa sjónvarpsstöð að fylgjast með sér 24 tíma á sólarhring.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic49
Deila:
Edtv - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Gamanmynd um afgreiðslumann í vídeóleigu, Ed, sem missir stjórn á lífi sínu þegar hann samþykkir að leyfa sjónvarpsstöð að fylgjast með sér 24 tíma á sólarhring.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Hugmyndin að myndinni er mjög lík þeirri í The truman show. Ed er bara venjulegur maður sem lendir í reality show nema að þátturinn snýst um líf hans og er hann eltur hvert sem hann fer af...

★★★★★

Ég verð þó nokkuð að segja það að þetta sé nú reyndar mjög skemmtileg mynd og hugmyndin ágæt en þessi mynd fékk ekki frægðina sem hún átti skilið. Hún græddi ekki mikla peninga...

Ansi sniðugur söguþráður í þessari mynd. Gengur bara nokkuð vel upp. Leikur í myndinni er vel yfir meðallagi sérstaklega finnst mér Wúddíinn góður sem bróðirinn sem stendur í skugga...

Býsna skemmtileg ræma um ungan mann að nafni Ed sem er valinn af sjónvarpsstöð nokkurri sem útsendingarefni 24 tíma sólarhringsins. Þar með er einkalíf hans farið lönd og leið og eins f...

Þegar sjónvarpsstöð nokkur ákveður að prufa þá nýstárlegu hugmynd að hafa sérstaka rás þar sem fylgst er með lífi eins manns 24 tíma á dag verður náungi að nafni Ed (Matthew McC...

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS