Náðu í appið
Brother Bear

Brother Bear (2003)

Björn bróðir

"The story of a boy who became a man by becoming a bear."

1 klst 25 mín2003

Myndin segir í stuttu máli frá ungum inúítadreng sem verður birni að bana í hefndarskyni eftir að björninn hafði drepið bróður hans.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic48
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir í stuttu máli frá ungum inúítadreng sem verður birni að bana í hefndarskyni eftir að björninn hafði drepið bróður hans. En þá gerast þau undur að inúítadrengurinn breytist sjálfur í björn og þarf nú að glíma við lífið frá allt öðru sjónarhorni en áður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Walker
Robert WalkerLeikstjóri
Jim Carter
Jim CarterLeikstjóri
Steve Bencich
Steve BencichHandritshöfundur
Richard Anderson
Richard AndersonHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney Feature AnimationUS

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins 2003.

Gagnrýni notenda (3)

Fín, en alls ekki sérstök

★★★☆☆

Brother Bear er alls ekki slæm mynd, en hún hefur ekki marga hluti til að mæla eitthvað sérstaklega með henni (reyndar sé ég enga ástæðu af hverju ég ætti að horfa á hana aftur). Myndi...

★★★★☆

Brother Bear er afskaplega falleg og þægileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Það er vinsælt hjá Disney að sækja í dýraríkið og Brother Bear ratar einmitt þá leið. Í stuttu máli fjallar...