Náðu í appið
In the Cut

In the Cut (2003)

"Everything you know about desire is dead wrong."

1 klst 59 mín2003

Eftir hrottalegt morð á ungri konu í nágrenninu, þá ákveður kona í New York að láta reyna á eigið öryggi, og tekur upp mjög áhættusamt...

Rotten Tomatoes35%
Metacritic47
Deila:
In the Cut - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir hrottalegt morð á ungri konu í nágrenninu, þá ákveður kona í New York að láta reyna á eigið öryggi, og tekur upp mjög áhættusamt kynferðislegt samband við rannsóknarlögreglumann sem er að rannsaka málið. Fljótlega verður hún mjög tortryggin í garð allra sem hún hittir - og í garð sjálfs sín.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þar sem ég er mikill aðdáandi Jane Campion eftir að ég sá Piano í fyrsta skipti, sem er að mínu mati meistarastykki, varð ég fyrir miklum vonbrigðum með In The Cut. Var spennt að sjá M...

Framleiðendur

PatheGB
Laurie Parker ProductionsUS