Þar sem ég er mikill aðdáandi Jane Campion eftir að ég sá Piano í fyrsta skipti, sem er að mínu mati meistarastykki, varð ég fyrir miklum vonbrigðum með In The Cut. Var spennt að sjá M...
In the Cut (2003)
"Everything you know about desire is dead wrong."
Eftir hrottalegt morð á ungri konu í nágrenninu, þá ákveður kona í New York að láta reyna á eigið öryggi, og tekur upp mjög áhættusamt...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir hrottalegt morð á ungri konu í nágrenninu, þá ákveður kona í New York að láta reyna á eigið öryggi, og tekur upp mjög áhættusamt kynferðislegt samband við rannsóknarlögreglumann sem er að rannsaka málið. Fljótlega verður hún mjög tortryggin í garð allra sem hún hittir - og í garð sjálfs sín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jane CampionLeikstjóri

Susanna MooreHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

PatheGB
Laurie Parker ProductionsUS





















