Náðu í appið
The Power of the Dog

The Power of the Dog (2021)

"What it means to be a man."

2 klst 6 mín2021

Sagan gerist árið 1925.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic89
Deila:
The Power of the Dog - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Sagan gerist árið 1925. Burbank bræður eru auðugir búgarðseigendur í Montana. Þeir stoppa á Red Mill veitingastaðnum á leiðinni á markaðinn og hitta þar ekkjuna Rose, sem á staðinn, og viðkvæmnislegan son hennar Peter. Phil, annar bræðranna, eru ruddalegur í hegðun, en George huggar Rose og kemur síðar og kvænist henni. Phil heldur áfram að vera grófur í hegðun og lætur drenginn finna fyrir því, en síðar virðist sem Phil taki Peter undir sinn verndarvæng.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

See-Saw FilmsGB
Max FilmsCA
BrightstarGB
New Zealand Film CommissionNZ
Cross City FilmsAU
BBC FilmGB

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. 12 Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globe verðlaun sem besta drama og fyrir bestu leikstjórn. Kodi Smit-McPhee fékk verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki. Átta tilnefningar til BAFTA verðlauna, þ.á.m. Benedict Cum