Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Holy Smoke 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. maí 2000

Sex captive in desert hideaway...young beauty seduced by macho American twice her age.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Ruth Barron og vinkona hennar, sem búa í Sans Souci í Sydney í Ástralíu, fara í ferðalag til Delhi í Indlandi, þar sem Ruth tekur þátt í trúarathöfn Hindúa, og ákveður að vera þar eftir. Móðir Ruth, Miriam, fer til Shandni Chowk í Delhi og hittir Ruth og líst ekkert á þær aðstæður sem hún býr við. Hún segir Ruth að faðir hennar hafi fengið hjartaáfall... Lesa meira

Ruth Barron og vinkona hennar, sem búa í Sans Souci í Sydney í Ástralíu, fara í ferðalag til Delhi í Indlandi, þar sem Ruth tekur þátt í trúarathöfn Hindúa, og ákveður að vera þar eftir. Móðir Ruth, Miriam, fer til Shandni Chowk í Delhi og hittir Ruth og líst ekkert á þær aðstæður sem hún býr við. Hún segir Ruth að faðir hennar hafi fengið hjartaáfall og sé hugsanlega dauðvona. Ruth, klædd í Saree, og kallar sig nú Naznee, neitar í fyrstu að koma til baka, en hættir við og kemur með móður sinni heim. Þegar heim er komið þá þekur hún veggina með myndum af Bhagwan Shri Shiv, Bhagwan Shri Kishan og Devi Maa Lakshmi, og hún áttar sig fljótt á því að raunveruleg ástæða þess að hún átti að koma heim aftur hafi verið til að eyða tíma ein í kofa í eyðimörkinni, ásamt þekktum fyrrum meðlimi sértrúarhóps, PJ Waters - og eftir fund með honum þá breytast líf allra til frambúðar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn