Náðu í appið
Wonderland

Wonderland (2003)

"Sex, drugs, murder. Welcome to L.A."

1 klst 44 mín2003

John Holmes var goðsögn í klámiðnaðinum.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

John Holmes var goðsögn í klámiðnaðinum. En árið 1982, mörgum árum eftir að stjarna hans fór að hníga til viðar, þá var Holmes örvæntingarfullur maður sem átti við eigin innri djöfla að etja. Hann var skilinn við konu sína, og átti í ástarsambandi við stúlku á táningsaldri sem hafði verið hjákona hans, og bjó sem eiturlyfjafíkill, sífellt í leit að næsta skammti. En eitt örlagaríkt kvöld finnast fjórar manneskjur látnar, og John og hans fólk, hjákonan og eiginkonan, eru grunuð um verknaðinn, sem var eitt skelfilegasta morð í sögu Los Angeles.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lions Gate FilmsUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★☆☆

Alveg þokkalegur þriller byggður á sannsögulegum atburðum þegar klámmyndaleikarinn John Holmes var bendlaður við fjórfalt morð árið 1981. Wonderland er alls ekki slæm mynd en hún er il...

Wonderland fjallar um líf John Holmes, eiturlyfjaneyslu, klámferil og einkalíf. Myndin er stórgóð og Val Kilmer stendur sig mjög vel og smell passar í hlutverk klámkóngsins. Myndin er sýnd...

★★★★☆

Kvikmyndin fjallar um klámmyndastjörnuna John Holmes en aðallega um tengingu hans við morðin á wonderland götu í L.A. frekar en klámmyndaferil hans. john hefur dregið sig í hlé úr klámb...