Highway (2002)
"It started as a desperate escape and became the wildest ride of their lives."
Jack er gripinn glóðvolgur með konu yfirmanns síns, sem er þrjótur frá Las Vegas.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Jack er gripinn glóðvolgur með konu yfirmanns síns, sem er þrjótur frá Las Vegas. Þrjóturinn sendir fanta á eftir Jack, sem sannfærir besta vin sinn Pilot til að flýja með sér. Pilot krefst þess að þeir fari til Seattle, en segir Jack ekki ástæðuna. Fantarnir komast fljótt á spor piltanna, og elta þá. Á leiðinni til Seattle fær Cassie far með þeim, og þau Jack ná vel saman. Þau taka annan ferðalang upp í bílinn, hasshaus á leið á minningarathöfn fyrir Kurt Cobain, söngvara grugghljómsveitarinnar Nirvana í Seattle. En afhverju vill Pilot fara til Seattle, og munu fantarnir ná Jack?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James CoxLeikstjóri

Vera SindelarovaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Alex Entertainment Inc.















