Kanski svolitið úrelt að fjalla um walking tall. Því að hún kom út fyrir svona hálfu ári síðan, þá á spólu. Jafnvel lengur. En engu síður ætla ég að gefa henni mína dóma,...
Walking Tall (2004)
"One man will stand up for what's right."
Þegar fyrrum sérsveitarmaður snýr aftur heim í gamla heimabæinn sinn í uppsveitum Washington ríkis, í þeirri von að láta bernskudraum sinn rætast um að vinna...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar fyrrum sérsveitarmaður snýr aftur heim í gamla heimabæinn sinn í uppsveitum Washington ríkis, í þeirri von að láta bernskudraum sinn rætast um að vinna í sögunarmyllu í bænum, þá kemst hann að því að ýmislegt hefur breyst. Rólegi bærinn er nú gegnsýrður af eiturlyfjum, ofbeldi og ótta, en margir kenna áhrifum vafasams spilavítis þar sem fyrrverandi kærasta hans vinnur sem dansari, um. Til að koma hlutum aftur í samt horf í bænum, þá ákveður hermaðurinn, sem nú er orðinn lögreglustjóri í bænum, að láta sverfa til stáls, og uppræta glæpagengin í bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (7)
Mig fannst þetta frábær mynd, myndin fjallar um mann að nafni Chris (að mig minnir) sem flutti úr bænum sínum í nokkur ár... og svo þegar hann kemur til baka furðast hann á því hversu m...
Formúlumynd; já ekki spurning. Þetta er ákaflega dæmigerð hasarmynd og verður að dæma hana sem slíka. The Rock hefur hins vegar rosalega skemmtilega nærveru á skjánum og samstarf hans og ...
Frábær mynd....The Rock sem er að starfa sem fjölbragðaglímukappi passar akkurat í þetta hlutverk.....ég mæli með að fólk horfi á hana....MJÖG góð...ég vona að The ROCK eigi eftir a...
Ég hafði mjög gaman af rundown og er þetta mjög góð mynd ef þú ert að leita af einfaldri afþreyfingu. Rock stendur sig mjög vel í þessari mynd og það er pottþétt mál að hann er ný...
Ekki svo harður Rock
Ég held að það sé ekki lengur spurning hver sé orðinn arftaki Arnolds. The Rock (sem er sjálfsagt orðinn að betri leikara) er rétti maðurinn til að henda sér út í hasar og læti, kýla...
Þessi mynd er frábær og mæli ég með henni eða fyrir þá sem fíla hasar í botn. Myndin er um mann sem kemur heim til sín í smábæinn sinn og allt er á hvolfi gömlu félagar hans selja kr...

















