Fjandi góð!
Þessi mynd kom mér fjandi vel á óvart, enda ekkiá hverjum degi sem maður sér rómantískar/gamanmyndir, oghvað þá góðar. Myndin segir frá ungri stúlku sem er ekki alls sáttvið líf sit...
"For some, 13 feels like it was just yesterday. For Jenna, it was."
Jenna Rink er dæmigerð unglingsstúlka sem þráir ekkert heitar en að verða fullorðin.
Öllum leyfð
Kynlíf
VímuefniJenna Rink er dæmigerð unglingsstúlka sem þráir ekkert heitar en að verða fullorðin. Á 13 ára afmælisdaginn þá óskar hún sér þess að hún fullorðnist, og það hratt. Þegar hún vaknar daginn eftir þá er hún orðin þrítug, og er núna farsæll ritstjóri tímarits, vel vaxin, á frábær föt, sportlegan kærasta, vini sem eru stórstjörnur, og lífið gæti ekki verið betra. Það eina sem vantar er besti vinur hennar, Matt, sem hún reynir að hafa upp á til að átta sig betur á því hvað er búið að gerast. En núna er hann líka orðinn fullorðinn, og ekki sá sami og hann var þegar hann var strákur.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd kom mér fjandi vel á óvart, enda ekkiá hverjum degi sem maður sér rómantískar/gamanmyndir, oghvað þá góðar. Myndin segir frá ungri stúlku sem er ekki alls sáttvið líf sit...
13 going on 30 fjallar um eins og titillinn útskýrir þrettán ára gamla stúlku sem hleypur yfir í þrítugt á nokkrum sekúndum og er ekkert alltof sátt við hvernig líf hennar hefur orðið....
Mér fannst þessi mynd ansi fyndin og skemmtileg..ekki mjög vel leikin en samt eitthvað sem fær mann til að brosa. Jennifer Garner er mjög sæt í þessari mynd
