Náðu í appið
Letters to Juliet

Letters to Juliet (2010)

"What if you had a second chance to find true love?"

1 klst 45 mín2010

Bandarísk stúlka í fríi á Ítalíu finnur bréf til Júlíu, sem ekki hefur verið svarað, en bréfið er eitt af þúsundum slíkra bréfa sem skilið...

Rotten Tomatoes42%
Metacritic50
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Bandarísk stúlka í fríi á Ítalíu finnur bréf til Júlíu, sem ekki hefur verið svarað, en bréfið er eitt af þúsundum slíkra bréfa sem skilið hefur verið eftir við heimili skáldsagnarpersónunnar Júlíu úr Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare, í Verona á Ítalíu. Bréfunum er vanalega svarað af "riturum" Júlíu, en stúlkan ákveður að leita uppi elskendurna sem skrifað er um í bréfinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Applehead Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Hugljúf og sæt ástarsaga

★★★☆☆

Letters to Juliet er bara ágætis ,,týpísk" rómantísk gamanmynd. Hún er greinilega markaðsett fyrir kvenkynið og nær ágætlega til síns markaðshóp. Hún fjallar um Sophie sem fer til V...