Charlotte's Web (2006)
"This Christmas, help is coming from above."
Myndin er byggð á þekktri barnabók E.B.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er byggð á þekktri barnabók E.B. White og fjallar um unga stúlku, Fern, sem bjargar litlum grís, elur hann upp sem sinn eigin, og kallar hann Wilbur. En þegar Wilbur vex og verður að svíni, þá neyðist hún til að selja hann til frænda síns Homer Zuckerman sem býr neðar í götunni. Hjá Zuckerman þá hittir Wilbur ýmis dýr og kemst að því að þegar haustar, þá verði honum slátrað. Nú óttast hann um líf sitt en vinkona hans, köngulóin Charlotte, lofar að bjarga honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gary WinickLeikstjóri

Susannah GrantHandritshöfundur
Aðrar myndir

Catlin FosterHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

The Kerner Entertainment CompanyUS

Nickelodeon MoviesUS

Walden MediaUS























