Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tadpole 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Everyone says he should date girls his own age. Oscar respectfully disagrees.

78 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Fallegar og fágaðar konur geta ekki látið hinn 15 ára gamla Oscar Grubman í friði. Hann er nærgætinn og samúðarfullur, talar frönsku reiprennandi, er ástríðufullur unnandi Voltaire, og telur að hendurnar segi allt um það hvernig kona er. Í lestinni á leiðinni heim frá Chauncey Academy fyrir þakkargjörðarhátíðina, þá segir Oscar vini sínum að hann... Lesa meira

Fallegar og fágaðar konur geta ekki látið hinn 15 ára gamla Oscar Grubman í friði. Hann er nærgætinn og samúðarfullur, talar frönsku reiprennandi, er ástríðufullur unnandi Voltaire, og telur að hendurnar segi allt um það hvernig kona er. Í lestinni á leiðinni heim frá Chauncey Academy fyrir þakkargjörðarhátíðina, þá segir Oscar vini sínum að hann sé með áætlun fyrir frídagana - hann ætli að sigra hjarta ástarinnar í lífi sínu. En það er eitt smá vandamál - hann er hrifinn af stjúpmóður sinni, Eve. Oscar er viss um að hann sé betri kostur fyrir Eve heldur en hinn vinnusjúki faðir hans. Honum tekst ekki að vinna hjarta Eve, sem gerir hann mjög leiðan. Hann fær í staðinn óvænta hlýju hjá Diane, bestu vinkonu Eve. Oscar fyllir í ákveðið tómarúm í lífi Diane, en fyrir Oscar þá er Diana í raun truflun, enda hefur hann enn hug á að krækja í Eve. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn