Envy (2004)
"Success didn't go to his head, it went to his neighbor."
Tim og Nick eru bestu vinir, nágrannar og samstarfsmenn, en það skilur á milli þegar tilraunir Nick til að verða ríkur takast þegar hann býr...
BlótsyrðiSöguþráður
Tim og Nick eru bestu vinir, nágrannar og samstarfsmenn, en það skilur á milli þegar tilraunir Nick til að verða ríkur takast þegar hann býr til tæki sem sogar upp hundaskít og annan skít, og lætur hann hverfa. Tim, sem hafði gert grín að hugmyndinni og hafnað möguleikanum á að taka þátt í að gera hana að veruleika, horfir nú öfundaraugum á Nick verða ótrúlega ríkan, á meðan hann situr eftir með sárt ennið. Þegar logar afbrýðiseminnar eru kyntir af skrýtnum flækingi, sem treður sér inn í aðstæður, þá fara hlutirnir úr böndunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (5)
Þessi mynd er svosem ágæt. Hún fjallar um tvo bestu vini Jack Black og Ben stiller eru þar í stað, þeir búa á móti hvorum öðrum, vinna á sama stað og bara venjulegt líf. Nick(Jack blac...
Mynd með þeim ben stiller og Jack Black. Myndin er um þá. Þeir lifa frekar einföldu lífi, vakna á morgnanna, fá sér morgunmant, mæta í vinnu saman koma heim og fara að sofa. Alltaf svona ...
Ben Stiller og Jack Black leika Nick og Tim bestu vini sem búa á móti hvor öðrum og vinna saman i verskmiðju....ekki beint draumajobbið. En dag einn á leið heim úr vinnu fær Nick (jack blac...





















