Umdeilanleg
The Stepford wives er að mínu mati, óhugnaleg, skemmtileg og vel gerð (ekki besti leikur í heimi samt). En mörgum finnst hún það ekki og því er hún umdeilanleg eftir mismunandi smekk fólk...
"The wives of Stepford have a secret."
Joanna Eberhart er gríðarlega vinsæll sjónvarpsstjóri, en fær taugaáfall eftir röð af áföllum, og kveifin eiginmaður hennar, Walter, fer með hana frá Manhattan til hins...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiJoanna Eberhart er gríðarlega vinsæll sjónvarpsstjóri, en fær taugaáfall eftir röð af áföllum, og kveifin eiginmaður hennar, Walter, fer með hana frá Manhattan til hins fína og flotta Stepfod hverfis í Connecticut. Þegar hún er komin þangað þá verður hún góð vinkona Bobbie Markowitz, rithöfundar og gyðings, sem er einnig alkóhólisti í bata. Saman komast þau að því sér til mikillar hrellingar að allar húsmæðurnar í bænum er einkennilega hressar, en á sama tíma … dæmdar. Hvað er að gerast á bakvið tjöldin í karlaklúbbi Stepford og í Stepford heilsuhælinu? Afhverju eru allir fullkomnir þarna? Verða þau Joanna og Bobbie of sein að komast að sannleikanum?
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe Stepford wives er að mínu mati, óhugnaleg, skemmtileg og vel gerð (ekki besti leikur í heimi samt). En mörgum finnst hún það ekki og því er hún umdeilanleg eftir mismunandi smekk fólk...
Vægast sagt frábær mynd með hinni frábæru Nicole Kidman. Það athugaverða við þessa mynd er hvernig bland af drama, gríni og spennu blandast saman og út kemur frábær myndi í leikstjórn...
Ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Og fannst Nicole Kidman ekki góð í þessari mynd. En eini punktuinn í þessari mynd er að Matthew Boderick var ágætur. Annars ekki gott handrit og ...
Mér finnst alltaf jafn óþægilegt að horfa upp á þétt lið fagmanna gera slæma hluti, eins og t.d. að taka þátt í mynd eins og þessari. The Stepford Wives mistekst á svo mörgum sviðum ...
Vil ekki gefa henni of margar stjörnur. var að horfa á hana um daginn og mér fannst hún frekkar dauf í byrjun en skánnaði eftir 20 min eða svo, þetta er svona ágætis afþreying heima í st...



