Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Soul Plane 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

We Fly, We Party, We Land

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Afhverju að fljúga bara, þegar þú getur flogið með sál? Eftir niðurlægjandi reynslu í flugvél, þá fer Nashawn Wade í mál við flugfélagið og fær greiddar miklar skaðabætur. Nashawn er ákveðinn í að nota peningana til góðs, og stofnar flugfélagið sem hann hefur alltaf dreymt um að fljúga með, með kynþokkafullum flugfreyjum, fönkaðri tónlist, funheitum... Lesa meira

Afhverju að fljúga bara, þegar þú getur flogið með sál? Eftir niðurlægjandi reynslu í flugvél, þá fer Nashawn Wade í mál við flugfélagið og fær greiddar miklar skaðabætur. Nashawn er ákveðinn í að nota peningana til góðs, og stofnar flugfélagið sem hann hefur alltaf dreymt um að fljúga með, með kynþokkafullum flugfreyjum, fönkaðri tónlist, funheitum dansstað um borð, og aðstoðarmanni á baðherberginu. Soul Plane flýgur frá hinu nýja flug-terminali X í Los Angeles, og gefur hugtakinu flugferð, nýja meiningu.... minna

Aðalleikarar


Þræl skemmtileg og mjög fyndinn grínmynd sem fjallar um strák sem vinnur mál gegn flugfélagi og fær 100 milljónir dala fyrir og ákveður að stofna sitt eigið flugfélag. Þegar búið var að stofna flugfélaið, gera vélina klára og ráða starfsfólk var farið í fyrstu flugferðina enn hún fór ekki alveg eins og ætlað var og kemst fólkið að að flugmaðurinn er ekki alvöru flugmaður heldur bara lofthræddur eiturlifjafíkill þá er farið að leita að aðstoðarflumanninum enn hann deyr og þá er bara einn eftir sem getur reddað málunum og það er eigandinn sjálfur. Ef þú ert til í að horfa á algjöra steypu sem ekkert er meint með og enginn alvara er sjáðu þá þessa ;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn