Gun (2010)
"One Gun. Many Lives Lost."
Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar. En mikið vill meira og til að ná enn frekari völdum ákveður Rich að þurrka út alla samkeppni í hverfinu sínu í eitt skipti fyrir öll. Hann ákveður síðan að semja við annan vopnasala í öðru hverfi, en sá er nýsloppinn úr fangelsi og er auk þess æskuvinur Rich. Það sem Rich veit ekki er að þessi vinur hans samdi við lögregluna um að gerast uppljóstrari hennar og að verkefni hans er að afla sönnunargagna gegn Rich sem duga til að koma honum á bak við lás og slá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jessy TerreroLeikstjóri
Aðrar myndir

50 CentHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cheetah Vision

Hannibal PicturesUS

Image EntertainmentUS

Emmett/Furla FilmsUS












