Náðu í appið
Everything You Always Wanted to Know About Sex*

Everything You Always Wanted to Know About Sex* (1972)

Everything You Always Wanted to Know About Sex*, But Were Afraid to Ask

"If you want to know how this man made a movie out of this book... "Everything you always wanted to know about sex* - *But Were Afraid to Ask" you'll have to see the movie! "

1 klst 27 mín1972

Mynd í sjö hlutum sem allir tengjast hverjum öðrum, en þeir eru allir byggðir á köflum í bók eftir David Reuben.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic66
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd í sjö hlutum sem allir tengjast hverjum öðrum, en þeir eru allir byggðir á köflum í bók eftir David Reuben. Á meðal kafla er til dæmis: Virka frygðarlyf í raun og veru, en þar gefur hirðfífl drottningunni frygðarlyf og er, að lokum, afhöfðaður, og kaflinn Hvað gerist þegar karlmaður fær sáðfall, en þar fylgjumst við með í "stjórnstöðinni" á meðan maður fer á fjörurnar við konu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Ótrúlega skemmtileg og fyndin mynd frá Allen. Þessi mynd eru nokkrir sketchar og hver öðrum fyndnari og eins og nafnið gefur til kynna er kynlíf viðfangsefnið. Það er einhvern veginn ekki ...