Náðu í appið
Meet the Feebles

Meet the Feebles (1989)

Just the Feebles

"Hell hath no fury like a hippo with a machine gun. / Sex, drugs and soft toys."

1 klst 34 mín1989

Heidi, aðalstjarnan í “Meet the Feebles Variety Hour” kemst að því að kærastinn hennar, Bletch, Rostungurinn, heldur framhjá henni, og nú þegar heimurinn bíður spenntur...

Deila:

Söguþráður

Heidi, aðalstjarnan í “Meet the Feebles Variety Hour” kemst að því að kærastinn hennar, Bletch, Rostungurinn, heldur framhjá henni, og nú þegar heimurinn bíður spenntur eftir þættinum þá þurfa aðalleikararnir að fást við hin margvíslegu vandamál sín. Vandamálin eru meðal annars eiturlyfjafíkn, rán, sjúkdómar, eiturlyfjasala, og jafnvel morð. Á sama tíma og þetta á sér stað þá er ást aðalleikaranna tveggja í uppnámi vegna hins illgjarna Trevor the Rat, sem vill nýta sér hið unga nýstirni í klámmyndaframleiðslu sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WingNut FilmsNZ

Gagnrýni notenda (3)

Þetta getur Peter Jackson !!!!!!!!

★★★★★

Hann getur gert allan fjandan hann Peter Jackson. Fyrstu myndir hans eru geðveikar. Bad Taste og Braindead. Það myndi vera yndislega fyndið ef hann hefði fengið óskarinn fyrir þessa. Persónur...

Ja hvað á maður að segja um þessa mynd? Hún er bæði steik og snilld. Í þessari mynd fáum við fjölbreyttar persónur sem eru rosalega skrautlegar og mjög skemmtilegt að fylgjast með þe...

★★★★★

Hvað er hægt að segja um Meet the Feebles annað en þetta er snilld og ekkert annað. Myndin fjallar um broddgölt sem er að elta uppi draum um að vera hluti af Feebles-genginu sem er vinsælt s...