Náðu í appið
Shaolin Soccer

Shaolin Soccer (2001)

Siu lam juk kau

"Get ready to kick some grass!"

1 klst 53 mín2001

Eftir skelfileg mistök sem verða til þess að ferillinn er á enda, þá hittir fyrrum fótboltamaður Shaolin Kung Fu nemanda sem er að reyna að breiða út fagnaðarerindið um Kung Fu.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómar

Söguþráður

Eftir skelfileg mistök sem verða til þess að ferillinn er á enda, þá hittir fyrrum fótboltamaður Shaolin Kung Fu nemanda sem er að reyna að breiða út fagnaðarerindið um Kung Fu. Fótboltamaðurinn hjálpar honum að sættast við bræður sína fimm, og kennir honum fótbolta, og bætir smá shaolin kung fu brögðum inn í til að bragðbæta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Star OverseasHK
Universe EntertainmentHK
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Þessi mynd var SNILLD ég held ég og vinir mínir höfum aldrei hlegið eins mikið á að horfa á mynd! Þetta var svo mikil sýra og sick að ég hef bara ekki séð fyndnari mynd! Mæli sterkleg...

★☆☆☆☆

Þetta er ömurlegasta mynd sem ég hef séð. Ég get venjulega hlegið mig vitlausan yfir sýrum en þetta er of mikið. illa leikin og bara asnaleg mynd. Þeir sem gerðu þessa mynd er með eitthv...