Náðu í appið
Kung Fu Hustle

Kung Fu Hustle (2004)

Gong Fu

"From walking disaster to kung fu master"

1 klst 35 mín2004

Myndin gerist í Canton í Kína á fimmta áratug 20.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist í Canton í Kína á fimmta áratug 20. aldarinnar, og segir frá bæ sem glæpagengið Axe Gang stjórnar, og Sing langar mikið að komast í gengið. Hann slysast inn í fátækrahverfi sem sérvitrir leigusalar stjórna, sem reynast vera miklir kung-fu meistarar í dulargervum. Gjörðir Sing verða til þess að Axe Gang og leigusalarnir enda í miklum bardaga. Aðeins einn mun bera sigur af hólmi og ein hetja verða mesta kung-fu hetja þeirra allra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Man-Keung Chan
Man-Keung ChanHandritshöfundur
Kan-Cheung Tsang
Kan-Cheung TsangHandritshöfundur

Framleiðendur

Huayi Brothers & Taihe Film InvestmentCN
Star OverseasHK
Beijing Film StudioCN
CP Film Production AsiaHK
China Film Group CorporationCN

Gagnrýni notenda (6)

Snilld og ekkert annað. Stephen Chow skrifar hér virkilega fyndið handrit og leikstýrir og skilar hann báðum þessum þáttum mjög vel frá sér. Þessi mynd er svo virkilega steikt að það e...

Hér eru á ferð valhoppandi Kínverjar öskrandi ´WHOA ´svífandi milli staða burtséð frá þyngdaraflinu með alskonar furðuleg vopn eða ástæður í hendur sér. Hvernig er hægt að taka...

Þetta er bara frábær mynd, hún er gerð af sama liðinu og gerði Shaolin Soccer (sem var líka frábær) en það er bara töluvert meira lagt í þessa.

Ég horfði á þessa mynd á Kínversku og með engum texta þannig að ég skildi ekki orð af því sem var sagt í myndinni, enn sammt gat ég alveg hleigið að henni, hefði hún verið með tex...

Óborganleg kjánamynd!

★★★★☆

Kung Fu Hustle er vitleysa eins og þær gerast skemmtilegastar. Hér er um að ræða stælingu á hinum fjölkunnuga '70s bardagamyndastíl ásamt bráðskemmtilegum skotum á gömlu ''gangster-mynd...