Náðu í appið
Raise Your Voice

Raise Your Voice (2004)

"Don't hold back. Don't give up."

1 klst 43 mín2004

Myndin fjallar um unglingsstúlku, Terri, sem er í miklu uppnámi eftir að bróðir hennar deyr í bílslysi.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic33
Deila:
Raise Your Voice - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin fjallar um unglingsstúlku, Terri, sem er í miklu uppnámi eftir að bróðir hennar deyr í bílslysi. Terri hefur unun af söng og að búa til sín eigin lög. Bróðir hennar hafði ( áður en hann dó ) sent DVD disk með söng hennar í sumar-tónlistarbúðir í Los Angeles. Faðir hennar vill ekki leyfa henni að fara þangað, en móðir hennar leyfir henni hinsvegar að fara án þess að segja pabbanum, og allt gengur vel, nema Terri þjáist af sviðsskrekk. Hún nær að vinna bug á sviðsskrekknum með hjálp nýs vinar síns, Jay. Í lok keppninnar þá þurfa allir nemarnir að flytja eitthvað lag. Og sá sem vinnur fær skólastyrk. Faðir hennar kemst að öllu saman, og kemur til Los Angeles og hótar að fara með Terri heim. Mun hann leyfa henni að vera áfram? og mun hún vinna keppnina?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd fjallar aðallega um smábæjarstelpu,Terri(hilary duff) sem þráir frægð og frama.Hún ætlaði til L.A til þess að komast í nám hjá frægum tónlistarskóla,en eftir að bróðir...

Framleiðendur

Brookwell-McNamara EntertainmentUS
New Line CinemaUS
FilmEngine
ChickFlick ProductionsUS