Klassamynd, og örugglega með betri myndum sem að Íslendingar hafa sent frá sér í gegnum árin. Hún er alveg meiriháttar fyndin mynd, með virkilega góðri tónlist frá Grýlunum og Stuðmö...
Með allt á hreinu (1982)
On Top
Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ágúst GuðmundssonLeikstjóri
Jakob MagnússonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Egill ÓlafssonHandritshöfundur
Framleiðendur
Bjarmaland
Gagnrýni notenda (2)
Flott mynd með flottri tónlist og var feikilega vinsæl á sínum tíma. Dúddinn stendur sig lang best eins og í takt við tíman. Og er það augljóst að þessar myndir væru ekkert sérstakar ...














