The SpongeBob SquarePants Movie (2004)
Svampur Sveinsson
"Bigger, squarier, spongier!"
Það eru vandræði í uppsiglingu í Bikini Bottom.
Öllum leyfðSöguþráður
Það eru vandræði í uppsiglingu í Bikini Bottom. Einhver er búinn að stela kórónu Neptúnusar, og allt bendir til þess að yfirmaður Svamps Sveinssonar, Hr. Krabbi, sé sökudólgurinn. Þó að gengið hafi verið framhjá Svampi varðandi stöðuhækkun sem hann hafði lengi dreymt um, þá ákveður hann samt sem áður að standa þétt við hlið yfirmanns síns, og ásamt besta vini sínum Patrick, þá fer hann í hættuför til Skeljaborgar, til að finna kórónuna og bjarga lífi Hr. Krabba.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar




Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (10)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráKlikkuð og geðveiktfyndin barnamynd! það er eitthvað við þessa þætti sem er geðveik fyndnanskemmtun og inniheldur skemmtilegan útsýrðan humor og myndin inniheldur líka eitthvað af þess...
Hvað er með þennan SpongeBob eða eða á íslensku Svamp Sveinsson ég hef ekki séða marga þætti með honum.En í myndinni hló ég eins og asni.Ég mæli mjög mjög mikið með þessari........
Þegar ég fór á þessa mynd var ég bara búin að heyra um þættina á Mtv þannig að ég vissi ekki við hverju ég átti að búast.Svo byrjaði líka þessi mesta sýrutripps mynd sem ég hef...
Steiktur - en góður -barnahúmor
Það er eitthvað við þennan SpongeBob Squarepants sem er svo óborganlegt og trippað, og mér finnst alveg sorglegt hvernig við íslendingar höfum náð að slátra góðu barnaefni sem nær ti...
Hérna er um að ræða þræl skemmtilega mynd sem kom mér skemmtilega á óvart, þegar ég var að byrja að horfa á myndinna hélt ég að ég væri að fara horfa á einkvað svona teykvimyndar...
Það er eitthvað við þennan svamp sem er svo fyndið:D þættirninr á stöð 2 eru snilld þannig að ég ákvað að skella mér á hana! ´Hún kemur mér nú nokkuð á óvart með fyndnum hú...
Þessi mynd er sýrðasta mynd sem ég hef séð. En samt er hún líka sú fyndnasta. Húmorinn er svo útúrsýrður að maður getur ekki annað en hlegið. Ég hef horft á marga þætti og misst ...
Mér fannst þessi mynd algjör snilld. Ég var grenjandi af hlátri alla myndina.Ég bjóst ekki alveg við þessu þótt þættirnir séu líka snilld. En þessi mynd er svo miklu betri en sni...
Framleiðendur































