Ring two er beint framhald hinnar frábæru Ring frá 2002/2003. Hideo Nikata sem leikstýrði Japönsku Ring myndunum leikstýrir Ring two og gerir það með príði en þó er ekki hægt að ber...
The Ring Two (2005)
The Ring 2
"Fear comes full circle."
Miðskólaneminn Jake reynir að fá kærustu sína Emily, til að horfa á bannfært myndband.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Miðskólaneminn Jake reynir að fá kærustu sína Emily, til að horfa á bannfært myndband. En síðan kemst hann að því að Emily hélt fyrir augun og sá ekki myndbandið, og þá er Jake myrtur af Samara Morgan ( úr fyrstu Ring myndinni ). Rachel Keller kemst að því að Jake er látinn og finnur lík hans aftan í sjúkrabíl. Hún þarf nú að bjarga syni sínum, Aidan, á ný, úr klóm hins illa draugabarns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
The ring two er leikstýrð af manninum á bak við ringu og ringu 2, Hideo Nakata. Myndin gerist 6 mánuðum eftir atburð fyrri myndar ring, Og Rachel og sonur hennar flytja burt frá seatle ...
Ring two er eins og flestir vita endurgerð Ringu 2(1999)og framhald the ring(2003). The ring varð rosalega vinsæl þegar hún kom út fyrir nærri þremur árum. VARÚÐ:ÞEIR SEM EKKI HAFA S...
Enginn hrollur, bara kjánahrollur
The Ring 2 er það nýjasta í þeirri tísku að endurgera japanskar hrollvekjur. Þar sem hún er framhaldsmynd gæti þetta tilfelli sloppið en mér finnst Hollywood-iðnaðurinn vera orðinn ofs...
Hvernig er þetta eiginlega með þessar hrollvekjur nú til dags? Þær eru fæstar nógu góðar eða nógu hrollvekjandi þó að ég geti samt nefnt einhverjar sem hafa vissan gæðastimpil og haf...
Framhaldsmyndabrjálæðið heldur áfram og það er eins og Hollywood þurfi nú að gera frh. af hverri einustu mynd sem kemur út (reyndar er auðvitað búið að gera þrjár japanskar Ring mynd...
Þegar ég fór á þessa mynd þá bjóst ég ekki við miklu. Fyrri myndin var mjög góð og hélt ég að þessi yrði einhverskonar misheppnað framhald sem myndi fjalla um nákvæmlega það sam...
Ég verð að segja það að ég fór á þessa mynd með pínu eftirvæntingar, útaf því að mér fannst fyrsta myndin svo ótrúlega góð. Mér fannst söguþráðurinn stundum alveg glataður ...
Ring 2 heldur áfram með sögu Rachels og son hennar sem eru á ferð um Bandaríkin og finna nýtt heimili eftir hræðilegu atburðina sem gerðust í Seattle. Ring 1 er líklega mest spennandi my...
















